plómur

smáljóð og örprósar

ást


ást er skrítinn fugl sem kemur og fer
ef þú ert heppinn gerir hann sér hreiður í hjarta þér
ást er ekki að eiga heldur að njóta

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home