skógarpúki

nú er fallegasti skógarpúkinn, sá sem hoppaði léttstígur og kátur í skógarþykknin milli laufgaðra trjánna og baðaði sig í tjörnum og lækjum í sólskininu í sumar, lagstur í vetrardvala.
en ef þú ferð snemma að sofa á kvöldin í vetur verður þú ef til vill svo heppinn að hann komi til þín í draumi og dansi fyrir þig munúðarfullan gleðidans.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home