plómur

smáljóð og örprósar

næturrómansa


nóttin er flauel
sem vefur mig örmum
blíðust allra
kemur alltaf aftur til mín

nóttin er fugl
sem ber mér á vængjum
furður drauma
sem hef gleymt að morgni

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home