andvaka

mér gekk illa að sofna í gærkvöldi bylti mér á alla vegu og snéri mér marga hringi um sjálfa mig. loks þegar ég sofnaði urðu draumfarir mínar þungar og erfiðar.
þegar ég vaknaði í morgun var sítt hárið margvafið um líkamann svo ég varð að byrja á því að snúa því ofan af mér til þess að komast fram úr rúminu.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home