plómur

smáljóð og örprósar

andartak


lífið er óráðin gáta
svör fást til dæmis

í tindrandi stjörnu
sandkorni á strönd

brimi sem flæðir
taktfast upp sandinn

skýi sem siglir
um blámann

fólki í sólskini
að dansa í hring

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home